Ósanngirni
Þú litla, feita og freka
mitt sjálfstraust ert burt að reka
Þú segir orðin og tárin leka
og neitar svo að játa þig seka
mitt sjálfstraust ert burt að reka
Þú segir orðin og tárin leka
og neitar svo að játa þig seka
Samið '05