

Með þér fann ég
frelsið í eilífðinni.
Að sætta sig við að fljóta
saman undir þungum krónum
minninga okkar.
Og biðja þess að stranda
aldrei.
frelsið í eilífðinni.
Að sætta sig við að fljóta
saman undir þungum krónum
minninga okkar.
Og biðja þess að stranda
aldrei.
Nóttin hefur þessi áhrif á mig, ljóðið skrifað um tvö að nóttu.