

Hversu mikil sem elska þín er, ó Guð
þá sný ég mér samt frá.
Sný bakinu í Jesú minn
og eltist við eigin girndir og þrár.
Eilífur Guð þú fylgist með
og grípur mig, hrasi ég.
Horfir á þó að snúi ég frá
þinni elsku og eilífðar náð.
þá sný ég mér samt frá.
Sný bakinu í Jesú minn
og eltist við eigin girndir og þrár.
Eilífur Guð þú fylgist með
og grípur mig, hrasi ég.
Horfir á þó að snúi ég frá
þinni elsku og eilífðar náð.
Allur réttur áskilinn höfundi