

Sviðna vinabönd við svartklæddum hatri,
sofna verndarenglar á vakt sinni í snatri,
ef guð er sú vera sem yfir oss vakir, og fyrirgefur ódauðlegra sakir?
sofna verndarenglar á vakt sinni í snatri,
ef guð er sú vera sem yfir oss vakir, og fyrirgefur ódauðlegra sakir?