

þegar andinn er fullur af engu
og innra leynist hnútur
er affarasælast
að þegja
láta lítið
fyrir sér fara
og finna tilveruréttinn í tóminu
þá tekur enginn
ekki neitt
í burtu
og ekkert ósagt er ósatt
án lygi
og innra leynist hnútur
er affarasælast
að þegja
láta lítið
fyrir sér fara
og finna tilveruréttinn í tóminu
þá tekur enginn
ekki neitt
í burtu
og ekkert ósagt er ósatt
án lygi
júní 2005
allur réttur áskilinn höfundi
allur réttur áskilinn höfundi