

Blik í augum, á meðan
hún gengur á milli - matar þá
gleðilegum ótta.
Dágóð stund í þögninni, þá
kveikja þeir á bílnum
og keyra burt.
hún gengur á milli - matar þá
gleðilegum ótta.
Dágóð stund í þögninni, þá
kveikja þeir á bílnum
og keyra burt.
13. maí 2001