Kók
Á hverju kvöldi eftir langan dag,
leggst ég niður á koddann og hef mitt ferðalag...
-Inn í draumaheiminn.

En ef kók ég drekk að kvöldi,
vill ei svefninn taka völdin.
Þá á mér óreglan dynur,
sá vítahringur er minn óvinur.

En svo er orkan tekur að dala,
vill líkaminn leggjast í dvala...
-Oft þá í heila daga!  
Clargína
1982 - ...
Þetta er bara svo mikill sannleikur, fyrir mig a.m.k.! :)


Ljóð eftir Clöru Regínu

Til bjargvætta minna Föstudaginn langa (sl.)
To my friends
Hundrað kíló af sársauka
My lonely soul
Bíbí pípir úti (lag: \"Krummi krúnkar úti\")
Til bestu vinkonu minnar
Ástar-SMS til elskunnar minnar
Vögguvísa Clöru (frumsamið lag og ljóð)
Tíðarkrampar
Í sárum
Kók
Til afa míns
Dýrið
Til barnsins sem aldrei fæddist
Heatwave
Pæling
What kind.....?
Til hinna óræðu
Ástarþrá I
Ástarþrá II
Soon
Innhverf íhugun
Tapað - Fundið:
Áletrun legsteins míns
Til Önnu!
Vetur