

Á hverju kvöldi eftir langan dag,
leggst ég niður á koddann og hef mitt ferðalag...
-Inn í draumaheiminn.
En ef kók ég drekk að kvöldi,
vill ei svefninn taka völdin.
Þá á mér óreglan dynur,
sá vítahringur er minn óvinur.
En svo er orkan tekur að dala,
vill líkaminn leggjast í dvala...
-Oft þá í heila daga!
leggst ég niður á koddann og hef mitt ferðalag...
-Inn í draumaheiminn.
En ef kók ég drekk að kvöldi,
vill ei svefninn taka völdin.
Þá á mér óreglan dynur,
sá vítahringur er minn óvinur.
En svo er orkan tekur að dala,
vill líkaminn leggjast í dvala...
-Oft þá í heila daga!
Þetta er bara svo mikill sannleikur, fyrir mig a.m.k.! :)