

Í hvössur vindi voðans ,
vit mitt tínir stað.
Í greypum reiði-roðans,
ég reika um forarsvað .
Í örmum kæfðar kvalir,
kreistast úr lífi hér.
Og allir dauðas dalir,
Dvelja í brjósti mér.
Laufey Dís 04
Harður er sársaukinn,
þegar plástur kærleikanns er uppurinn!
----speki----
vit mitt tínir stað.
Í greypum reiði-roðans,
ég reika um forarsvað .
Í örmum kæfðar kvalir,
kreistast úr lífi hér.
Og allir dauðas dalir,
Dvelja í brjósti mér.
Laufey Dís 04
Harður er sársaukinn,
þegar plástur kærleikanns er uppurinn!
----speki----