Reka viður
Spíta sem flýtur á hafinu,hvaðan kemur hún að.
Gæti verið að jarðskjálfti hafi eiðilagt hús sem síðan fekk hafsins bað,
eða var skip á siglingu langt frá öllum löndum.
Og hvirvilvind og brotsjó bar að skipsins höndum,
hvaðan kom þessi spíta sem flýtur rétt við fjöru lands.
Ég veit því miður, hún hefur enga sögu að segja,
en er aðeins kölluð Rekaviður!

1970  
Laufey Dís Einarsdóttir
1958 - ...


Ljóð eftir Laufeyju Dis Einarsdóttur

Blönduósbær
Hálf leið á Húnaslóð
Náttúrutöfrar
Ást mín sem dó.....Kalli
Flutningur í smábæ
Sálmur
Reka viður
Þar sér þú
Vínið
Straumur lífsins
Drykkju maðurinn
Kvöl tilfinninga.
Hefur þú
Vegurinn,kærleikurinn og lífið
Fótspor Skuggana
Nálgun
Seifur