Reka viður
Spíta sem flýtur á hafinu,hvaðan kemur hún að.
Gæti verið að jarðskjálfti hafi eiðilagt hús sem síðan fekk hafsins bað,
eða var skip á siglingu langt frá öllum löndum.
Og hvirvilvind og brotsjó bar að skipsins höndum,
hvaðan kom þessi spíta sem flýtur rétt við fjöru lands.
Ég veit því miður, hún hefur enga sögu að segja,
en er aðeins kölluð Rekaviður!
1970
Gæti verið að jarðskjálfti hafi eiðilagt hús sem síðan fekk hafsins bað,
eða var skip á siglingu langt frá öllum löndum.
Og hvirvilvind og brotsjó bar að skipsins höndum,
hvaðan kom þessi spíta sem flýtur rétt við fjöru lands.
Ég veit því miður, hún hefur enga sögu að segja,
en er aðeins kölluð Rekaviður!
1970