Þar sér þú
Á lítilli eyju ég fæddist í heiminn,
þar sérð þú stjörnurnar glitra um heiminn.
Þar sérð þú fjöll og þar sér þú mánann,
þar sérð þú fegurð og íslenska fánann.
Þar sérð þú snjó og fólk sem að skíðar,
þar sérð þú fegurð um allar árstíðar.
þar sérð þú vötn sem frjósa um vetur,
þar sérð þú fólk sem skautað vel getur.
þar sérð þú læki og all stóra fossa,
þar sérð þú eldi úr fjöllunum blossa.
þar sérð þú menn til veiðar á bátum,
þar sérð þú haga með stórum heysátum.
það sérð þú hús sem byggð er úr torfum,
þar sérð þú heyskap með ljái og orfum.
þar sérð þú jökla sem menn hátt upp klifra,
þar sérð þú bækur sem fornöld upp rifja.
Á þessari eyju ég fæddist í heiminn,
þar sérð þú stjörnurnar glitra um heiminn.
Þar sérð þú fjöll og þar sér þú mánann,
þar sérð þú fegurð og íslenska fánann.
Laufey Dís 13 ára
1971
þar sérð þú stjörnurnar glitra um heiminn.
Þar sérð þú fjöll og þar sér þú mánann,
þar sérð þú fegurð og íslenska fánann.
Þar sérð þú snjó og fólk sem að skíðar,
þar sérð þú fegurð um allar árstíðar.
þar sérð þú vötn sem frjósa um vetur,
þar sérð þú fólk sem skautað vel getur.
þar sérð þú læki og all stóra fossa,
þar sérð þú eldi úr fjöllunum blossa.
þar sérð þú menn til veiðar á bátum,
þar sérð þú haga með stórum heysátum.
það sérð þú hús sem byggð er úr torfum,
þar sérð þú heyskap með ljái og orfum.
þar sérð þú jökla sem menn hátt upp klifra,
þar sérð þú bækur sem fornöld upp rifja.
Á þessari eyju ég fæddist í heiminn,
þar sérð þú stjörnurnar glitra um heiminn.
Þar sérð þú fjöll og þar sér þú mánann,
þar sérð þú fegurð og íslenska fánann.
Laufey Dís 13 ára
1971