

Ég nálgast þig með sveiflu sálar,
er sorgir kveða um brautir hálar.
Þú ert yndi,ljós þitt logar,
látlaust það í hönd mér togar.
Augun þín er spegill sálar,
sífellt draga mitt hjarta á tálar.
þau mæla stórt í þagnar þrá,
er þrautir kreista lund og brá.
þitt bros er von,þín hönd er hlý,
í hamingju ég að því bý.
Þinn faðmur kveikir ljósið ljúfa,
logaþess ég ei vil rjúfa.
Í sekúndu ég faðm þinn finn,
og freista koss á þína kinn.
Við altari,hjá kristi kærum,
hans krossi við,svo gullinn tærum.
L.D.E\"87
er sorgir kveða um brautir hálar.
Þú ert yndi,ljós þitt logar,
látlaust það í hönd mér togar.
Augun þín er spegill sálar,
sífellt draga mitt hjarta á tálar.
þau mæla stórt í þagnar þrá,
er þrautir kreista lund og brá.
þitt bros er von,þín hönd er hlý,
í hamingju ég að því bý.
Þinn faðmur kveikir ljósið ljúfa,
logaþess ég ei vil rjúfa.
Í sekúndu ég faðm þinn finn,
og freista koss á þína kinn.
Við altari,hjá kristi kærum,
hans krossi við,svo gullinn tærum.
L.D.E\"87