Hefur þú
Hefur þú heyrt þögninna svara.
Hefur þú fundið hve svarið er þýtt.
Hefur þú heyrt þegar augu hans stara.
Hefur þú fundið hve barn þitt er blítt.
Hefur þú hlustað á breiskleikann hrjúfann.
Hefur þú fundið að sólin er hrygg.
Hefur þú hlustað á draumfarann ljúfann.
Hefur þú fundið hve ástin er stigg.
L.D.E.\"72  
Laufey Dís Einarsdóttir
1958 - ...


Ljóð eftir Laufeyju Dis Einarsdóttur

Blönduósbær
Hálf leið á Húnaslóð
Náttúrutöfrar
Ást mín sem dó.....Kalli
Flutningur í smábæ
Sálmur
Reka viður
Þar sér þú
Vínið
Straumur lífsins
Drykkju maðurinn
Kvöl tilfinninga.
Hefur þú
Vegurinn,kærleikurinn og lífið
Fótspor Skuggana
Nálgun
Seifur