

Bryggjan
bátarnir
sjórinn
tilveran öll
hafið gegnsætt
með fátt sporða
í djúpinu
á því sigla
lítil fley
með drjúpandi
karla í skuti
kyrja trega söng
með miðin að baki.
bátarnir
sjórinn
tilveran öll
hafið gegnsætt
með fátt sporða
í djúpinu
á því sigla
lítil fley
með drjúpandi
karla í skuti
kyrja trega söng
með miðin að baki.