

Drauma skipið
í örmum
hafnarinnar
með möskvalaus
metin niður lögð
tilbúið að leggja
leita
djúpfiska
sigldi í miðin
stöng í nasa
sól í nánd
talaði bergmál
við botninn
taldi í föðmum
kom aftur
með rauðgult
sólarlag
á dekkinu.
í örmum
hafnarinnar
með möskvalaus
metin niður lögð
tilbúið að leggja
leita
djúpfiska
sigldi í miðin
stöng í nasa
sól í nánd
talaði bergmál
við botninn
taldi í föðmum
kom aftur
með rauðgult
sólarlag
á dekkinu.