

Sjaldan varð honum nokkuð
úr raunveruleikanum
lifði að samaskapi í draumi
rótfastur í hægindastólnum
horfði á fólk ganga til verka
út og suður
og á fréttir sjónvarpsins
ekki ganga upp
rann í skap óréttlætið
tók snerrur í símanum
skerpti minnið
tilbúinn að mæta
ráðherrum morgundagsins
gamall, góður vinur
er gaf mér skilning á eðli hans.
úr raunveruleikanum
lifði að samaskapi í draumi
rótfastur í hægindastólnum
horfði á fólk ganga til verka
út og suður
og á fréttir sjónvarpsins
ekki ganga upp
rann í skap óréttlætið
tók snerrur í símanum
skerpti minnið
tilbúinn að mæta
ráðherrum morgundagsins
gamall, góður vinur
er gaf mér skilning á eðli hans.