Sesar Aron
Fæddur klukkan 12:20
sætur lítill strákur
komin í fjölskyldu hlýlegu
það verður sko aldeilis dekur

hann var 55 cm
fallegasti prinsinn
gerði mig svo stolta
hann er sko bónusinn

Hann er gullið sem allir elska
allavega mitt uppáhald
sakna hans ef ég er í fjarska
hann hefur allt mitt vald

Seinna meir var hann skírður
Sesar Aron
bláeygður og ljóshærður
litli sæti konungsson

enginn getur hann sigrað
hann er bestastur
stundum getur hann mig pirrað
en hann er samt dýrmætastur  
Glennan
1989 - ...
samið um bróðurson minn


Ljóð eftir Glennan

Kynlífsfíkill
Hann
Alki
Lífið Mitt
Sesar Aron
Prinsinn minn
Drykkjarvandamál
Dauðinn