Prinsinn minn
Ég gæti ekki lifað án þín
sama hvað gerist mun ég alltaf vernda þig
alveg sama hvað á hrín
þú getur alltaf treyst á mig

Litli sæti prinsinn minn
fallega litla gull
ég vildi að ég ætti ávalt þig í faðminn
ég dregst að þér líkt og segull

Sesar Aron Þorbergsson
fæddist 19 okt 2005
frá þeim degi fann ég alltaf von
um að þú myndir komast áfram

Sú von hefur reynst mér vel
og á eflaust eftir að gera
þótt að þú værir í Brussel
meðal þeirra þekktra

Ég mun elska þig alltaf jafn heitt
með öllu mínu hjarta
og ekkett gæti því breytt
ekki heldur ljúffeng terta.
 
Glennan
1989 - ...
þetta er líka samið um bróðurson minn


Ljóð eftir Glennan

Kynlífsfíkill
Hann
Alki
Lífið Mitt
Sesar Aron
Prinsinn minn
Drykkjarvandamál
Dauðinn