 oddaflug yfir lauginni
            oddaflug yfir lauginni
             
        
    grái
fokkerinn
flýgur norður
flugtækni gæsanna
sem fylkjast suður að sækja flensu
fer ekki framhjá mér
flýt á bakinu
fram og
aftur
    
     
fokkerinn
flýgur norður
flugtækni gæsanna
sem fylkjast suður að sækja flensu
fer ekki framhjá mér
flýt á bakinu
fram og
aftur
    augnablik í takt við tíðarandann
október 2005
allur réttur áskilinn höfundi
október 2005
allur réttur áskilinn höfundi

