Ég mun
Þú fórst
Ég mun lifa
Ég mun ei brotna
Líkt og þú
Ég mun áfram elska
Ég mun alltaf vera
Þú lést
Ég mun alla tíð muna
Ég mun einnig þig syrgja
Líkt og dauðinn
Ég mun berjast
Ég mun vinna
Ég mun lifa
Ég mun ei brotna
Líkt og þú
Ég mun áfram elska
Ég mun alltaf vera
Þú lést
Ég mun alla tíð muna
Ég mun einnig þig syrgja
Líkt og dauðinn
Ég mun berjast
Ég mun vinna