Lífið í blokkinni


Á efstu hæð
í þrettán hæða blokk
stendur hann útá svölum,
horfir til himins og hugsar,
hvenær skildir þú hrinja
á höfuðuð á mér, helvískur...

...á meðan leggur karlinn
í kjallaranum lokahönd
á smíði kjarnorkusprengjunnar.  
Guðjón Bergur Jakobsson
1977 - ...


Ljóð eftir Guðjón Berg Jakobsson

Til minnis:
Leyndarmálið
Tvö pör
Dægrastytting
Sameining
Í dýragarði
Augu
Augnablik
Hringrás
Tveir skuggar
Lífið í blokkinni
Engill
Nóttin þín
Aðdáandi nr. 1
Hver er tilgangurinn ?
Gaman að þessu