Engill
Þú ert vissulega venjuleg að sjá
svona vængjalaus
og stundum þykjustu meira að segja
vera svolítið vond,
svona eins og við hin.
En ég sé samt í gegnum þig,
strax frá fyrsta degi sá ég
í gegnm dulargervið.

Sjá, þú ert engill.
Sjá, þú boðar mér mikin fögnuð.  
Guðjón Bergur Jakobsson
1977 - ...


Ljóð eftir Guðjón Berg Jakobsson

Til minnis:
Leyndarmálið
Tvö pör
Dægrastytting
Sameining
Í dýragarði
Augu
Augnablik
Hringrás
Tveir skuggar
Lífið í blokkinni
Engill
Nóttin þín
Aðdáandi nr. 1
Hver er tilgangurinn ?
Gaman að þessu