

Í nótt skartaði tunglið
sínu fegursta
í nótt fór það ekki
í felur bak við ský
í nótt dönsuðu norðurljósin
í nótt dönsuðu þau
aðeins fyrir þig
í nótt fæddist ný stjarna
á himnum...
í nótt fæddist þú.
sínu fegursta
í nótt fór það ekki
í felur bak við ský
í nótt dönsuðu norðurljósin
í nótt dönsuðu þau
aðeins fyrir þig
í nótt fæddist ný stjarna
á himnum...
í nótt fæddist þú.