

Á meðan ég stari á lyklaborðið
og hugsa um hvernig ljóð ég ætti að skrifa..
Verður mér litið á geirvörtur mínar sem eru orðnar orðnar stinnar.
Vegna þess að það er einhverskonar
kaldur gustur sem fer um íbúðina.
Það að ég hafi nefnt geirvörtur mínar í ljóði fær mig til að hlægja.
Það að glotta hérna alein
Fær mig til að sannfærast um
að í kvöld
var ekki kvöldið til að semja ástarljóð.
og hugsa um hvernig ljóð ég ætti að skrifa..
Verður mér litið á geirvörtur mínar sem eru orðnar orðnar stinnar.
Vegna þess að það er einhverskonar
kaldur gustur sem fer um íbúðina.
Það að ég hafi nefnt geirvörtur mínar í ljóði fær mig til að hlægja.
Það að glotta hérna alein
Fær mig til að sannfærast um
að í kvöld
var ekki kvöldið til að semja ástarljóð.