Senn koma jólin
Lymskulegar auglýsingar!
Tælandi litir,ljós.
Vertu með, láttu heillast,
þá verða jól!
Samt!
Sé ekkert, skil ekki.
En þó! Ég titra, ég skelf.
Þau koma.
Það koma blessuð jól með
auknum yfirdrætti.
Tælandi litir,ljós.
Vertu með, láttu heillast,
þá verða jól!
Samt!
Sé ekkert, skil ekki.
En þó! Ég titra, ég skelf.
Þau koma.
Það koma blessuð jól með
auknum yfirdrætti.