Þar sem jörðin skalf.
Þarsem jörðin skalf
og dimmt var um
miðjan dag
einhversstaðar þar
var ekki í kot vísað
þarsem jörðin skalf
á Hausaskeljastað
og sekúntur urðu
að ljósárum
stuttu síðar
varð ekkert
einsog áður.
Þar sem jörðin skalf.