

Þú syngur ljúft
sem snerting fagurra blóma
Þú talar hljótt
eins og vindkviðan hvíslar
Þú tiplar rótt
eins og regnið sem fellur á glugga minn
Þú brosir blítt
og minnir á ilm rauðra rósa
Þú sefur í nótt
á meðan tunglið bjarta skín
sem snerting fagurra blóma
Þú talar hljótt
eins og vindkviðan hvíslar
Þú tiplar rótt
eins og regnið sem fellur á glugga minn
Þú brosir blítt
og minnir á ilm rauðra rósa
Þú sefur í nótt
á meðan tunglið bjarta skín