

Hvert bros sem þú gefur
verður að minningu
Hvert augnarráð þitt
verður ávalt hér
Í hjarta mér
Í huga mér
hvert sem ég fer
Brosið þitt mér yljar
og hamingjan vex
Augun þín skína
og ástin verður æ sterk
Í hjarta mér
Í huga mér
þegar ég dvelst í örmum þér
verður að minningu
Hvert augnarráð þitt
verður ávalt hér
Í hjarta mér
Í huga mér
hvert sem ég fer
Brosið þitt mér yljar
og hamingjan vex
Augun þín skína
og ástin verður æ sterk
Í hjarta mér
Í huga mér
þegar ég dvelst í örmum þér