 Manneskjan
            Manneskjan
             
        
    Tregafullt tárið
rennur niður,
með engan fyrirvara.
Þegar sálin er lítil
eru tárin mest,
tilfinningarnar ólga
blóðið hitnar og
elsku hjartað
hamast
rennur niður,
með engan fyrirvara.
Þegar sálin er lítil
eru tárin mest,
tilfinningarnar ólga
blóðið hitnar og
elsku hjartað
hamast

