af Angist og blóði
ég var á leið heim
seint um nótt
mér varð ekki um sel
svo hrædd svo órótt
það lá eitthvað þarna
allt útatað blóði,hvað var
var hér,,hugsaði ég,
af Angist og ótta,
maður eða kona
þessi hræðilegi heimur,
mér varð ómótt svo seint
um nótt,allt útatað blóði

 
dingaling
1956 - ...


Ljóð eftir dangaling

Vinir
Ég
Veðrið
Sveitin mín
Gleði
Kvöldganga ( Ástarljóð)
Hvað skal ég gera
Tómt bull og vitleysa
Lífið
Regnboginn
svarið
Til þín
Hugvekja
Í örmum mínum
Staka.
Við gluggan
Bál
blossi
af Angist og blóði
Gjöfin
Kátur
Vonin
HAUST