ekkert meir
þú varst ljósið
hlýtt og elskulegt
komst öruggt til mín
en fórst svo fín
lífið er brigðult
lífið er leikur
þakklátur, auðmjúkur
er að geta sest niður
hugsað smá
það sem átti að verða
það sem varð aldrei
við höldum samt áfram
einstakt hvert og eitt
ég er einn
minningin fylgir
en ekkert meir..  
Gestur
1972 - ...
mai 2002
© Gestur
<a href="mailto:gestur@svaka.net">gestur@svaka.net</a>


Ljóð eftir Gest

stjarnan mín
hugurinn
sonnettan um dóru
ljóð 1
rólega lagið
spunaljóðið
ljóð 2
sólarljóð
skilningur
dagurinn
fiðrildið
tjörnin tæra
smá pæling
ekkert meir
ritningin fullmótuð, en samt ókláruð !
Sálmur: Ó HVE MIKILL ÞÚ ERT
lag: Snerting
hugarleiftur