Gjöfin
Ég veit ekki hvort þú
hefur,huga þinn
við það fest
að fegursta gjöfin sem
þú gefur,er gjöfin
sem varla sést
Ástúð í andartaki
Augað sem glaðlega hlær
Hlýja í handartaki
allt sem þú gefur og færð.
dingaling,2006
Gjöfin