Kátur
Ég er oftast kát í lund
sama hvað á dinur
hlakka til að fara
á þinn fund ég
veit þú ert svo fimur

Mitt andlega eðli er
að vera hress og sönn
veit ég að allt gengur betur
að detta ekki hér í fönn
og lifa af þennann vetur

 
dingaling
1956 - ...


Ljóð eftir dangaling

Vinir
Ég
Veðrið
Sveitin mín
Gleði
Kvöldganga ( Ástarljóð)
Hvað skal ég gera
Tómt bull og vitleysa
Lífið
Regnboginn
svarið
Til þín
Hugvekja
Í örmum mínum
Staka.
Við gluggan
Bál
blossi
af Angist og blóði
Gjöfin
Kátur
Vonin
HAUST