

Ég er oftast kát í lund
sama hvað á dinur
hlakka til að fara
á þinn fund ég
veit þú ert svo fimur
Mitt andlega eðli er
að vera hress og sönn
veit ég að allt gengur betur
að detta ekki hér í fönn
og lifa af þennann vetur
sama hvað á dinur
hlakka til að fara
á þinn fund ég
veit þú ert svo fimur
Mitt andlega eðli er
að vera hress og sönn
veit ég að allt gengur betur
að detta ekki hér í fönn
og lifa af þennann vetur