

Veðurfréttir á leið í hús,
það verða rigning og myrkur og meinlínisskuggar.
Arnarnesið sekkur með nýjum íbúum -
allir á Srilanka safna og senda pening sökum flóðanna.
Vesturlöndin þakka þriðja heiminum
fyrir uppihaldið með svitabúllum.
Takk
það verða rigning og myrkur og meinlínisskuggar.
Arnarnesið sekkur með nýjum íbúum -
allir á Srilanka safna og senda pening sökum flóðanna.
Vesturlöndin þakka þriðja heiminum
fyrir uppihaldið með svitabúllum.
Takk