

Ef ég bara gæti
heyrt í gegn um skinn
bringu þinnar og greint orð
og séð inn í gegnum
augu þín og lesið setningar
Hvað er enn innvortis?
heyrt í gegn um skinn
bringu þinnar og greint orð
og séð inn í gegnum
augu þín og lesið setningar
Hvað er enn innvortis?