

nægir
nógur tími
þér
sem bíður sífellt
betri tíma
gufaði stundin þín upp
og staðurinn
hvarf hann - í núinu ?
hvar ertu
hvert ferðu
héðan ?
nógur tími
þér
sem bíður sífellt
betri tíma
gufaði stundin þín upp
og staðurinn
hvarf hann - í núinu ?
hvar ertu
hvert ferðu
héðan ?
mars 2006
allur réttur áskilinn höfundi
allur réttur áskilinn höfundi