Nálgun
Nálgun

Ég nálgast þig með sveflu sálar,
Er sorgir kveða um brautir hálar.
Þú ert yndi ljós þitt logar,
Látlaust það í hönd mér togar.
Augu þín er spegill sálar,
Sífellt draga mitt hjarta á tálar.

Þau mæla stórt í þagnar þrá,
Er þrautir kreista lund og brá.
Þitt bros er von þín hönd er hlý,
Í hamingju ég að því bý.

Þinn faðmur kveikir ljósið ljúfa,
Loga þess ég ei vil rjúfa.
Í sekúntu ég faðm þinn finn,
Og freista koss á þína kinn, við altari hjá Kristi kærum,
Hanns krossi við svo gullintærum.

Laufey Dís 1993.
 
Laufey Dís Einarsdóttir
1958 - ...


Ljóð eftir Laufeyju Dis Einarsdóttur

Blönduósbær
Hálf leið á Húnaslóð
Náttúrutöfrar
Ást mín sem dó.....Kalli
Flutningur í smábæ
Sálmur
Reka viður
Þar sér þú
Vínið
Straumur lífsins
Drykkju maðurinn
Kvöl tilfinninga.
Hefur þú
Vegurinn,kærleikurinn og lífið
Fótspor Skuggana
Nálgun
Seifur