Til þín
Sem stjarna á næturhimni
skín gleði tilveru minnar
Í órafjarlægð frá þeirri stund
er þú uppgötvar mig
og skilningur þinn á orði mínu
kveikir þinn eigin neista  
María Hafþórsdóttir
1975 - ...


Ljóð eftir Maríu Hafþórsdóttur

Játning
Endurfæðing
Skömm
Endalok
Von
Einhver
Píslargangan
Ástin
Til þín
Piltur og stúlka
Orðsending til almættisins
Kom
Þorravísa
Morgunn
Meðan álfarnir dansa
In a distant world
Alsæla
Þú
Spegilmynd
What am I to you ?