Þorravísa
Næturlangt dunar fjörugur dans
þó dottandi maður og annar
Aðrir í Skottís og Óla Skans
sýnir sig hver og sannar

Þá komið er að því að halda skal heim
heilsan er komin að þrotum
Í bústöðum finna má brennivínseim
burtséð frá ómi af hrotum  
María Hafþórsdóttir
1975 - ...


Ljóð eftir Maríu Hafþórsdóttur

Játning
Endurfæðing
Skömm
Endalok
Von
Einhver
Píslargangan
Ástin
Til þín
Piltur og stúlka
Orðsending til almættisins
Kom
Þorravísa
Morgunn
Meðan álfarnir dansa
In a distant world
Alsæla
Þú
Spegilmynd
What am I to you ?