Piltur og stúlka
Í ofboði brá stúlkan sér í flíkur
er hún sá piltinn nálgast
Með hjarta sitt á silfurfati
- slaufu um það vafið

Hún fór og sótti inniskóna
til að færa honum í staðinn  
María Hafþórsdóttir
1975 - ...


Ljóð eftir Maríu Hafþórsdóttur

Játning
Endurfæðing
Skömm
Endalok
Von
Einhver
Píslargangan
Ástin
Til þín
Piltur og stúlka
Orðsending til almættisins
Kom
Þorravísa
Morgunn
Meðan álfarnir dansa
In a distant world
Alsæla
Þú
Spegilmynd
What am I to you ?