

Í ofboði brá stúlkan sér í flíkur
er hún sá piltinn nálgast
Með hjarta sitt á silfurfati
- slaufu um það vafið
Hún fór og sótti inniskóna
til að færa honum í staðinn
er hún sá piltinn nálgast
Með hjarta sitt á silfurfati
- slaufu um það vafið
Hún fór og sótti inniskóna
til að færa honum í staðinn