

Næturlangt dunar fjörugur dans
þó dottandi maður og annar
Aðrir í Skottís og Óla Skans
sýnir sig hver og sannar
Þá komið er að því að halda skal heim
heilsan er komin að þrotum
Í bústöðum finna má brennivínseim
burtséð frá ómi af hrotum
þó dottandi maður og annar
Aðrir í Skottís og Óla Skans
sýnir sig hver og sannar
Þá komið er að því að halda skal heim
heilsan er komin að þrotum
Í bústöðum finna má brennivínseim
burtséð frá ómi af hrotum