

Er lífið dans á rósum?
Ef lífið er dans á rósum, er mitt þakið þyrnum.
Það sagði enginn að lífið yrði auðvelt.
En það hefði kannski mátt vara mann við.
En lífið getur verið gott.
Dansinn á rósunum getur orðið að veruleika.
En ekki alla daga.
Suma daga munum við stinga okkur á þyrnum rósanna.
Ef lífið er dans á rósum, er mitt þakið þyrnum.
Það sagði enginn að lífið yrði auðvelt.
En það hefði kannski mátt vara mann við.
En lífið getur verið gott.
Dansinn á rósunum getur orðið að veruleika.
En ekki alla daga.
Suma daga munum við stinga okkur á þyrnum rósanna.