Hugsanir
Stundum er maður svo út úr heiminum.
Eins og við séum bara alls ekki hér.
Hugurinn kominn á flug á ný
og ekkert við því að gera.

Hugsanir og ímyndun,
Stórar sem smáar.

Lífið í öðru ljósi.
Hvert eigum við að líta?
Hvað eigum við að gera?

Það er svo margt sem er svo afskaplega óskiljanlegt fyrir lítið sandkorn eins og mig.
En með hjálp þess stóra og mikla getum við kannski á endanum látið gott af okkur leiða.
 
Karítas
1987 - ...


Ljóð eftir Karítas

Er lífið dans á rósum?
Bara ef
Slæmt útlit
Hugsanir
Ein
Spegilmyndin
Er þetta ég?
Hvar ertu?
Brosið
Að falla eða vona
Ljósið
Takk
Tilgangur lífsins
Án titils
Hræðsla
Ský og tár
Stormur
Myrkur
Allt svart
...
Er ég eitthvað?
Lífið - Yndislegt
Kramið hjarta
Það hvarf
Við vitum ekki
Minning