 Þú sprengdir bubbluna mína
            Þú sprengdir bubbluna mína
             
        
    Ég lifði sæl í sápukúlu
Sveif um í gegnsærri
regnbogabubblu vonar
En eins og hendi væri veifað
(í kúluna)
sprakk hún
og ég féll til jarðar
Lenti harkalega
á hjartanu
    
     
Sveif um í gegnsærri
regnbogabubblu vonar
En eins og hendi væri veifað
(í kúluna)
sprakk hún
og ég féll til jarðar
Lenti harkalega
á hjartanu

