Tilgangur lífsins
Himininn blár,
skýin hvít,
grasið grænt,
sólin gul.
Litrík náttúran og mitt á milli þessa alls stend ég.
Það er þar sem ég stend að ég velti fyrir mér tilgangi lífsins.

Hver er eiginlega tilgangur lífsins?

Kannski sá að njóta náttúrunnar,
kannski sá að skoða heiminn.
kannski sá að lifa með Guði,
eða að láta gott af sér leiða og vera ánægður með tilveru sína á jörðinni.
Hvað er eiginlega rétt?

Hvert líf hefur sinn tilgang.
Ekkert líf hefur sama tilgang,
alveg eins og við höfum hvert og eitt okkar hlutverk.
Þannig er tilgangur lífsins ólíkur öllu öðru.
 
Karítas
1987 - ...
Öll veltum við fyrir okkur tilgangi lífsins... hvert er okkar svar?


Ljóð eftir Karítas

Er lífið dans á rósum?
Bara ef
Slæmt útlit
Hugsanir
Ein
Spegilmyndin
Er þetta ég?
Hvar ertu?
Brosið
Að falla eða vona
Ljósið
Takk
Tilgangur lífsins
Án titils
Hræðsla
Ský og tár
Stormur
Myrkur
Allt svart
...
Er ég eitthvað?
Lífið - Yndislegt
Kramið hjarta
Það hvarf
Við vitum ekki
Minning