

Án orða
án hugsana
blekkjum sjálfið
og höldum að við elskum.
Grípum í tómt
því við flýjum
og þráum
öll í einu.
Berjumst við tárin
um leið og við
lokum á umheiminn.
Harmurinn er ekki.
Blekkingin er ekki.
án hugsana
blekkjum sjálfið
og höldum að við elskum.
Grípum í tómt
því við flýjum
og þráum
öll í einu.
Berjumst við tárin
um leið og við
lokum á umheiminn.
Harmurinn er ekki.
Blekkingin er ekki.
Sigurljóð "Ljóð unga fólksins" á vegum Borgarbókarsafns og Þallar!