Áning
Ullatæjur flakkta á gaddavírsleifum
milli fúinna staura nær horfinnar girðingar.

Búrfellsmýrar eru loks að baki
framundan aðeins melir og grjót
þrír þreyttir hestar,
sárfættur hundur
og sjaldan hefur mér liðið eins vel
 
Haukur Már Hilmarsson
1983 - ...


Ljóð eftir Hauk

Stæ 303
fönn
ég sá þig sumarsvanur.
Ástkæra heimsveldi
dula haustsins
leifarnar af þér
veturinn kom
einangrun
Áning
Hríð í sólskini
Markaðsverð