ég sá þig sumarsvanur.
með falskar vonir
í ferðatösku
og ómótaða drauma í nesti
flaugstu burtu
frá því sem þú elskaðir,
burtu frá því sem elskaði þig  
Haukur Már Hilmarsson
1983 - ...


Ljóð eftir Hauk

Stæ 303
fönn
ég sá þig sumarsvanur.
Ástkæra heimsveldi
dula haustsins
leifarnar af þér
veturinn kom
einangrun
Áning
Hríð í sólskini
Markaðsverð