 Markaðsverð
            Markaðsverð
             
        
    Dreymandi steinaugu
snjókarlsins gráta
blóðrauðum demöntum
og hinn heittelskaði leiðtogi
hefur frestað vorinu
enda markaðsverðið óvenju hátt
    
     
snjókarlsins gráta
blóðrauðum demöntum
og hinn heittelskaði leiðtogi
hefur frestað vorinu
enda markaðsverðið óvenju hátt

