Tími
ég þarf tíma
þú þarft tíma
- til að venjast mér

eftir þennan tíma
minn og þinn
máttu henda mér í ruslið
líkt og allir hinir
á undan þér hafa gert

gefðu okkur tíma  
Magnea Arnardóttir
1987 - ...


Ljóð eftir Magneu Arnardóttur

Kveðjustund
Lokaorð
Undursamlegur veruleiki
Heimurinn okkar, heimurinn minn
Tími
London
Veggurinn part. 18782
Fanginn